• 12+ years
    • 2-11 years
    • 0-23 months

Welcome to  Hotel Augustus

 Hotel Augustus Augustus er 3*** stjörnu hótel staðsett alveg við ströndina. Hótelið er nýtískulegt og flott. Í næsta nágrenni eru verslanir, veitingastaðir og stutt er í skemmtigarðinn Port Aventura.
Garður hótelsins er rúmgóður með sundlaug, heitum potti, sólbekkjum og setuaðstöðu. Einnig er leikvöllur og leikherbergi fyrir börnin.
Á Augustus er hlaðborðsveitingastaður með útsýni að ströndinni og einnig er bar.
Herbergin eru með loftkælingu og svölum eða garði. Einnig er á herbergjunum gervihnattasjónvarp, skrifborð, hárþurrka. Ísskápur, öryggishólf og þráðlaust net fæst leigt gegn auka gjaldi.